
Spennandi starf í búsetuþjónustu fatlaðs fólks
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir að ráða starfsfólk, 20 ára eða eldri, til starfa í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk í Kópavogi.
Um er að ræða 50%-80% hlutastarf, unnið er í vaktavinnu og þarf viðkomandi að geta unnið morgun- kvöld- helgar og næturvaktir.
Markmið þjónustu við fatlað fólk hjá Kópavogsbæ er að veita persónulegan stuðning og einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu sem skal tryggja fötluðu fólki jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra íbúa bæjarins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur í daglegu lífi, jafnt innan sem utan heimilis.
- Stuðla að samfélagsþátttöku og auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
- Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum
- Aðstoða með heimilisstörf
- Hafa gaman í vinnunni og vera öðrum fyrirmynd
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á málefnum fatlaðs fólks
- Reynsla sem nýtist í starfi
- Bílpróf og Íslenskukunnátta skilyrði
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna undir álagi
- Hæfileiki til að takast á við breyttar aðstæður og að tileinka sér nýjar nálganir
Fríðindi í starfi
- Frítt er í sundlaugar Kópavogsbæjar fyrir starfsmenn bæjarins.
- Spennandi og skemmtilegt starf með skemmtilegu fólki
Auglýsing birt18. september 2025
Umsóknarfrestur1. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hörðukór 10, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk óskast í vaktavinnu á fjölskylduheimili
Fjölskylduheimilið Hrafnkatla

Óska eftir kvenkyns aðstoðarfólki strax
NPA miðstöðin

Heimaþjónusta
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi óskast á íbúðarkjarna
Ás styrktarfélag

Starfsmaður í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi í 45% starf. Seeking reliable personal Assistants
NPA miðstöðin

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

NPA assistant wanted in Selfoss
NPA miðstöðin

Hlutastörf í nýjum íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Starfsfólk með uppeldismenntun óskast í sérskóla
Arnarskóli

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Starf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Hæfingarstöðin Dalvegi