Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag

Stuðningsfulltrúi óskast á íbúðarkjarna

Ás styrktarfélag óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í bæði hlutastörf og fullt starf eftir samkomulagi. Á staðnum ríkir mjög góður starfsandi þar sem áhersla er lögð á jákvætt starfsumhverfi ásamt sveigjanleika í starfi. Á íbúðarkjarnanum er veitt sólarhringsþjónusta fyrir fólk með fötlun. Unnið eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.

Unnið er á blönduðum vöktum (morgun-, kvöld-, helgar- og næturvaktir).
Við ráðningu í starfið er tekið mið af jafnréttisáætlun félagsins og hvetjum við karlmenn sérstaklega til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar íbúa til sjálfshjálpar og stuðlar að þátttöku þeirra í samfélaginu
  • Aðstoðar og styður íbúa við athafnir daglegs lífs og við heimilishald
  • Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður íbúa
  • Fylgist með andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoðar þá við heilsufarslega þætti
  • Vinnur eftir þjónustuáætlunum í samvinnu við íbúa og yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af sambærilegum störfum æskileg

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki og jákvæðni 

Hreint sakavottorð er skilyrði. 

Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og tala íslensku.

Auglýsing birt17. september 2025
Umsóknarfrestur22. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lautarvegur 18, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar