Vopnabúrið
Vopnabúrið

Starfsfólk óskast í búsetuúrræði Vopnabúrsins

Vopnabúrið óskar eftir metnaðarfullu og áreiðanlegu starfsfólki til starfa í búsetuúrræði og meðferðarstarfi fyrir ungmenni. Starfið hentar þeim sem hafa áhuga á fjölbreyttu og mikilvægu starfi þar sem lögð er áhersla á mannúð, fagmennsku og öflugt teymisstarf.

Um er að ræða verktakavinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna á vöktum í búsetuúrræði fyrir ungmenni.
  • Aðstoð við daglegar athafnir og persónulega umönnun.
  • Hvatning og stuðningur við íbúa til þátttöku í samfélaginu og eflingu sjálfstæðis.
  • Umsjón með heimilishaldi og almennum verkefnum tengdum rekstri heimilisins.
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að einstaklingum sem:

  • Eru ábyrgir, áreiðanlegir og jákvæðir.
  • Hafa áhuga og ástríðu fyrir starfi með ungmennum.
  • Búa yfir góðri samskipta- og samstarfshæfni.
  • Sýna sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.
  • Hafa reynslu af umönnunarstörfum eða tengdum sviðum (kostur en ekki skilyrði).
  • Geta lagt fram hreint sakavottorð.
  • Bílpróf
Auglýsing birt12. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hjallahraun 4, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar