
Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli er framsækinn grunnskóli sem leggur áherslu á skapandi vinnu með nemendum. Ef þú ert metnaðarfullur kennari sem hefur gaman af því að vinna í faglegum og skemmtilegum starfsmannahópi þá viljum við fá þig til liðs við okkur.
Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli óskar eftir kennara skólaárið 2025 - 2026. Mikil gróska einkennir skólaþróun í Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, teymiskennslu, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti.
Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 500 nemendur og 80 starfsmenn. Sérstök áhersla er lögð á mál og læsi.
Ef þú ert framsækinn kennari og hefur brennandi áhuga á fjölbreyttu skólastarfi þá viljum við í Hólabrekkuskóla endilega fá þig til liðs við okkur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áhersla á teymiskennslu og kennsluaðferðir sem skila árangri.
- Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og foreldra.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna að jákvæðum skólabrag ásamt starfsfólki skólans.
- Önnur afmörkuð verkefni innna skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er eftir jákvæðum, lausnamiðuðum og metnaðarfullum fagmanni.
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum.
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
- Þekking og hæfileikar til að vinna að framsæknu skólastarfi.
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samskvæmt samevrópska matskvarðanum.
- Stundvísi og samviskusemi.
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngusamningur
- Frítt í sund með ÍTR kortinu
- Bókasafnskort og frítt á söfn með menningarkortinu
Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur18. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
7 klst

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Klettaborg
9 klst

Umsjónarkennari í 1. bekk - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
9 klst

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir deildastjóra í 100
Heilsuleikskólinn Holtakot
9 klst

Ertu framsækinn kennari?
Hörðuvallaskóli
10 klst

Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hamra.
Leikskólinn Hamrar
11 klst

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara
Garðabær
11 klst

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli
12 klst

Umsjónarkennari á yngsta stigi
Egilsstaðaskóli
12 klst

Faggreinakennari á unglingastigi
Egilsstaðaskóli
12 klst

Umsjónarkennari á miðstigi
Egilsstaðaskóli
12 klst

Íþróttakennari
Egilsstaðaskóli
13 klst

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.