
Egilsstaðaskóli
Í Egilsstaðaskóla eru um 400 nemendur og um 100 starfsmenn. Grunngildi skólans eru gleði, virðing og metnaður. Áhersluþættir í faglegu starfi eru einstaklingsmiðað nám, teymiskennsla og þverfaglegt samstarf.

Umsjónarkennari á miðstigi
Egilsstaðaskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara með starfshæfni á miðstigi.
Einkunnarorð skólans eru gleði, virðing og metnaður. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu og þverfaglegt samstarf. Skólinn er að innleiða hugmyndafræði Heillaspors, Uppeldis til ábyrgðar og Leiðsagnarnáms.
Ráðið er í stöðuna frá og með 1. ágúst 2025.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri stigs.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
- Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (skal fylgja umsókn).
- Reynsla af umsjónarkennslu á miðstigi æskileg.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í metnaðarfullu umhverfi.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Skipulagshæfni.
- Mjög góð íslenskukunnátta.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur29. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðKennslaSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari í 1. bekk - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Ertu framsækinn kennari?
Hörðuvallaskóli

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara
Garðabær

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi
Egilsstaðaskóli

Faggreinakennari á unglingastigi
Egilsstaðaskóli

Íþróttakennari
Egilsstaðaskóli

Heimilisfræðikennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari á unglingastigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi frá 1. ágúst 2025
Austurbæjarskóli

Sérkennari í sérdeild - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær