Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli

Víðistaðaskóli óskar eftir deildarstjóra tómstundamiðstöðvar í fullt starf.

Okkur í Víðistaðaskóla vantar deildarstjóra tómstunda sem stýrir daglegu starfi í frístundaheimilinu Hraunkoti og félagsmiðstöðinni Hrauninu. Við leitum að samstarfsmanneskju sem er með góðar hugmyndir og metnað fyrir faglegu og góðu starfi með börnum og unglingum.

Nemendur Víðistaðaskóla eru ríflega 500 í 1.-10.bekk. Starfsmenn skólans eru liðlega 100 og ríkir góður starfsandi og samheldni innan hópsins. Við störfum eftir leiðarljósunum ábyrgð- virðing- vinátta. Við leggjum áherslu á liðan nemenda, fjölbreytta kennsluhætti, nemendalýðræði og að hver og einn fái tækifæri til að vera eins og hann er.

Helstu verkefni:

  • Umsjón og ábyrgð með starfsemi tómstundamiðstöðvar ásamt aðstoðarverkefnastjórum
  • Sinnir forvarna- og fræðslustarfi um ýmis málefni sem tengjast börnum og ungmennum
  • Skipulagning og framkvæmd verkefna og viðburða
  • Sér til þess að upplýsingaflæði til barna, unglinga, foreldra og samstarfsaðila sé virkt
  • Stuðlar að góðu samstarfi við ýmsa aðila, s.s. foreldra, skóla, félagsþjónustu, aðrar stofnanir, aðrar félagsmiðstöðvar og frístundaheimili og samtök sem vinna að málefnum barna og unglinga
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Háskólapróf (B.A) á sviði uppeldis og menntunarfræða, tómstundarfræði eða annað B.A nám sem nýtist í starfi
  • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar
  • Góð hæfni í samskiptum og samstarfshæfni
  • Reynsla og áhugi af starfi með börnum og ungmennum
  • Kostur að viðkomandi hafi unnið í frístundaheimili eða félagsmiðstöð
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslensku- og enskukunnátta

Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2025.

Greinargóð ferilskrá fylgi umsókn.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagný Kristinsdóttir skólastjóri, [email protected] í síma 664-5890 eða Valgerður Júlíusdóttir, aðstoðarskólastjóri, [email protected]

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og BHM.

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.

Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (33)
Hafnarfjarðarbær
Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í 1. bekk - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari á unglingastigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari í sérdeild - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tónmenntakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðarskólastjóri Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tónmenntakennari /sviðslistakennari – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Yfirþroskaþjálfi / deildarstjóri á skammtímadvöl fyrir fatlað fólk - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tónmenntakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Myndmenntakennari– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Myndmenntakennari fyrir mið- og unglingadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Teymisstjóri í stuðningsþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Náms- og starfsráðgjafi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi fyrir næsta skólaár - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Verkefnastjóri Nýsköpunarseturs
Hafnarfjarðarbær