Grund hjúkrunarheimili
Grund hjúkrunarheimili
Grund hjúkrunarheimili

Grundarheimilin - Iðjuþjálfi óskast til starfa

Grundarheimilin óska eftir metnaðarfullum iðjuþjálfa til starfa.

Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf fyrir einstakling sem býr yfir hugmyndaauðgi, frumkvæði og góðum samskiptahæfileikum.

Vinnutími er 9-15:30 virka daga.

Greitt er eftir kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • BSc próf eða sambærilegt próf í iðjuþjálfun
  • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
  • Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
  • Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Stytting vinnuvikunnar
  • Aðgangur að heilsustyrk
  • Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar