
Grund hjúkrunarheimili
Grund hjúkrunarheimili var stofnað árið 1922 og því elsta starfandi hjúkrunarheimili á Íslandi. Grund hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Grundarheimilin - Iðjuþjálfi óskast til starfa
Grundarheimilin óska eftir metnaðarfullum iðjuþjálfa til starfa.
Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf fyrir einstakling sem býr yfir hugmyndaauðgi, frumkvæði og góðum samskiptahæfileikum.
Vinnutími er 9-15:30 virka daga.
Greitt er eftir kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- BSc próf eða sambærilegt próf í iðjuþjálfun
- Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
- Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuvikunnar
- Aðgangur að heilsustyrk
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Deildarstjóri dagdvalar og þjónustumiðstöðvar - Boðaþing
Hrafnista

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Forstöðumaður á vinnustofur Skaftholts
Skaftholt, Sjálfseignarstofnun

Sumarstörf í fangelsum
Fangelsismálastofnun

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Skýjaborg auglýsir eftir þroskaþjálfa í 100% starf
Leikskólinn Skýjaborg

Hjúkrunarfræðingur
Hjartamiðstöðin ehf

Forstöðumaður í búsetukjarna hjá Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild/ tímavinna eða fast starfshlutfall
Landspítali