Samskip
Samskip
Samskip

Gámatengill á hafnarsvæði

Við leitum að öflugum og úrræðagóðum einstaklingi í starf gámatengils á hafnarsvæði Samskipa. Helstu verkefni eru eftirfylgni á hitastýrðum gámum og meðhöndlun þeirra. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er 08-16 mánudag til föstudags aðra vikuna og 16-00 sunnudag til fimmtudags hina vikuna.

Helstu verkefni

  • Umsjón með að tengja og aftengja hitastýrða gáma við móttöku og afhendingu
  • Eftirlit búnaðar og skráning aflesturs
  • Hafa góða yfirsýn yfir meðhöndlun gámana
  • Tekur virkan þátt í að bæta vinnuferla
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfnikröfur

  • Sjálfsstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Gott vald á ensku er skilyrði
  • Nákvæmni og geta til að vinna undir álagi
  • Heiðarleiki, stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Geta til þess að vinna í hóp
  • Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund

Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá. Umsóknarfrestur er til og með 18. september nk.

Nánari upplýsingar veitir Guðni Páll Sigurðarson, svæðisstjóri, hafnarsvæðis í netfangið gudni.pall.sigurdarson@samskip.com.

Auglýsing birt4. september 2024
Umsóknarfrestur18. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar