Tandur hf.
Fyrirtækið Tandur var stofnað í Reykjavík þann 9. ágúst 1973. Starfsemi fyrirtækisins snýst um framleiðslu, sölu og dreifingu á hreinlætisvörum og búnaði til fyrirtækja og opinberra stofnana. Samhliða framleiðslu, sölu og innflutningi er mikil áhersla lögð á faglega og framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf til viðskiptaaðila. Viðskiptavinum Tandurs eru boðnar heildarlausnir varðandi þjónustu og vörur til hreinlætis. Má þar nefna gerð þrifaáætlana, uppsetningu sjálfvirkra skömmtunarbúnaða, reglulegt þjónustueftirlit, fræðslu, ráðgjöf og fjölda vöruflokka sem hafa með hreinsun og hreinlæti að gera.
Framtíðarstarf á lager/framleiðslu/útkeyrslu
Tandur leitar að hraustum, sjálfstæðum og samviskusömum einstakling í fjölbreytt og skemmtilegt starft á lager og í framleiðslu fyrirtækisins.
Helstu verkefni eru framleiðsla hreinsiefna, tiltekt á vörum, afgreiðsla pantana, frágangur, útkeyrsla og önnur almenn störf.
Vinnutími er mánudaga - fimmtudaga 08.00-16.30 og á föstudögum 08.00-15.15
Nánari upplýsingar um starfið gefur Dagmar Bragadóttir mannauðsstjóri Tandur á dagmar@tandur.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla
- Tiltekt á vörum í pantanir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf kostur
- Ökuréttindi
- Frumkvæði í starfi og stundvísi
- 18 ára og eldri
- Íslenskukunnátta kostur
- Reynsla af lager eða framleiðslustörfum er kostur
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegisverður
- Heilsustyrkur
Auglýsing birt13. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaMeðalhæfni
ÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hestháls 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfLyftaraprófÖkuréttindiReyklausStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Véla og viðgerðarmaður
Stólpi smiðja
Framleiðslustarf í Silicone deild - Dagvakt
Embla Medical | Össur
Starfsmaður á renniverkstæði / CNC
Embla Medical | Össur
Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá
LAGERSTJÓRI
BM Vallá
Starfsmaður í Blaðadreifingu Pennans
Penninn
Hópstjóri lyftara
IKEA
Framtíðar starf í Vöruhúsi
Parlogis
Uppsetningarmaður í skiltagerð
Xprent- hönnun og merkingar ehf
Vöruhús ICEWEAR óskar eftir öflugu starfsfólki
ICEWEAR
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Lyftaramaður á grófvörulager
Byko