Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.
Bókari í hagdeild
Samskip óska eftir að ráða kraftmikinn bókara í hagdeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds
- Reikningagerð og afstemmingar
- Haldgóð þekking á fjárhagsbókhaldi
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi kostur
- Starfsreynsla í bókhaldi
- Góð kunnátta í Excel og almenn tölvufærni
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Jákvætt viðhorf og góð samskiptahæfni
- Góð íslensku og ensku kunnátta
- Frumkvæðni og drifkraftur
Auglýsing birt5. september 2024
Umsóknarfrestur19. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
EnskaMjög góð
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMicrosoft ExcelSAPSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustarf
Reykjafell
Sérfræðingur á skrifstofu SSF
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Þjónustufulltrúi og bókari.
Vörubílastöðin Þróttur hf
Aðalbókari 70 % starf
Dreisam ehf.
Rekstur og fjármál
VEX
Aðalbókari Nespresso á Íslandi
Perroy ehf
Bókari
Borealis Data Center ehf.
50% bókari
Intellecta
Fjármálastjóri
Merkjaklöpp ehf.
Sérfræðingur í launavinnslu og bókhaldi
Arctic Adventures
Sérfræðingur í launavinnslu
Öryggismiðstöðin
Bókhaldsfulltrúi í fjárhagsbókhaldi
Avis og Budget