TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Fulltrúi í sjó- og flugdeild

TVG-Zimsen leitar að öflugum fulltrúa í sjó- og flugdeild félagsins.

Um framtíðarstarf er að ræða sem felst í þjónustu við netverslanir.

Starfið er fjölbreytt og þarf viðkomandi að vera þjónustulipur, drífandi og geta unnið að mörgum verkefnum í einu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta og samskipti við viðskiptavini
  • Farmskráning inn- og útflutnings
  • Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
  • Nákvæm vinnubrögð
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
  • Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
  • Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
Auglýsing birt25. nóvember 2024
Umsóknarfrestur1. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar