TVG-Zimsen
Fulltrúi í sjó- og flugdeild
TVG-Zimsen leitar að öflugum fulltrúa í sjó- og flugdeild félagsins.
Um framtíðarstarf er að ræða sem felst í þjónustu við netverslanir.
Starfið er fjölbreytt og þarf viðkomandi að vera þjónustulipur, drífandi og geta unnið að mörgum verkefnum í einu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og samskipti við viðskiptavini
- Farmskráning inn- og útflutnings
- Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
- Nákvæm vinnubrögð
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
Auglýsing birt25. nóvember 2024
Umsóknarfrestur1. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sala & Vöruþróun - Hópar
Luxury Adventures
Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Air Atlanta Icelandic
Aðalbókari/Launafulltrúi
Atlas Verktakar ehf
Sérfræðingur í mannauðsmálum - Tímabundið starf
Hagvangur
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Móttökuritari
Kíró ehf.
Skrifstofustarf
Hjálpræðisherinn
Farþegaþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Sérfræðingur í fjarskiptum – Þjónusta og tæknileg þróun
Hringdu
Þjónustufulltrúi - Geðheilsumiðstöð barna HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Þjónustufulltrúi
KPMG á Íslandi
Liðsauki í vöruhús
Ískraft