

Framleiðslustarf | Bionic Technician
Langar þig að vera hluti af spennandi og sterkri liðsheild innan Bionic framleiðslu Össurar?
Við leitum að liðsauka við framleiðslu á hátæknivörum fyrir viðskiptavini Össurar um allan heim. Við bjóðum spennandi umhverfi þar sem framþróun er í hávegum höfð. Lögð er áhersla á öruggt vinnuumhverfi og stöðugar umbætur þar sem starfsfólki er gefið tækifæri til að hafa áhrif á starfsumhverfið.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
-
Eiga gott með að vinna í teymi og sjálfstætt
-
Stundvísi
-
Heiðarleiki
-
Góð íslensku og/eða enskukunnátta
-
Reynsla eða þekking á rafeindabúnaði kostur
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf













