OK
OK
OK

Forstöðumaður þjónustusölu

OK leitar að árangursdrifnum og metnaðarfullum einstakling með árangursríka reynslu af stjórnunarstörfum í starf Forstöðumanns þjónustusölu í skemmtilegu og líflegu starfsumhverfi. 

Hjá OK starfar fjölbreyttur hópur fólks og hvetjum við alla sem uppfylla hæfnikröfur og hafa áhuga á starfinu til að sækja um, óháð kyni. 

Helstu verkefni og ábyrgð:

Forstöðumaður þjónustusölu hefur umsjón með daglegum rekstri og starfsemi viðskiptastýringar Skýja- og rekstrarþjónustu OK.
Viðkomandi ber ábyrgð á teymi viðskiptastjóra og leiðir söluárangur í þjónustulausnum OK. Forstöðumaður er hluti af lykilstjórnendum Skýja- og rekstrarþjónustu hjá félaginu. Viðkomandi heyrir undir framkvæmdarstjóra sviðsins og kemur að mótun lausnaframboðs og vöruþróun, árangri og söluáherslum á sviðinu.
Verkefni eru fjölbreytt og snúa meðal annars að utanumhaldi teymisins, eftirfylgni verkefna ásamt utanumhaldi viðskiptasambanda og samningagerðar.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám sem nýtist í starfi og reynsla af stjórnunarstörfum er skilyrði
  • Árangsursrík reynsla af þjónustu eða viðskiptastjórnun og samskiptum við viðskiptavini er skilyrði
  • Reynsla af störfum í upplýsingatækni er skilyrði
  • Áhugi á tækni og þjónustu
  • Greiningarfærni
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing stofnuð27. júní 2024
Umsóknarfrestur14. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Skútuvogur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar