Reitir fasteignafélag
Reitir fasteignafélag
Reitir fasteignafélag

Forstöðumaður þjónustu

Reitir leita að drífandi leiðtoga í nýtt starf forstöðumanns þjónustu sem mun leiða uppbyggingu nýrra þjónustuþátta og móta nýtt þjónustuteymi. Viðkomandi verður hluti af sviði viðskiptavina, þjónustu og markaðsmála og heyrir undir framkvæmdastjóra sviðsins. Hlutverk sviðsins er leigusamningagerð og þjónusta við viðskiptavini.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leiða stöðuga þróun þjónustuframboðs og innleiðing nýrra þjónustuþátta 

  • Verkefnastýring, uppbygging og forysta í öflugu þjónustuteymi 

  • Samskipti við viðskiptavini og greining á þörfum þeirra 

  • Samningagerð við leigutaka og verktaka á sviði þjónustu 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi  

  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni 

  • Frumkvæði, metnaður, lausnamiðuð hugsun og leiðtogahæfni. 

  • Reynsla af rekstri, verkefnastjórnun og innleiðingu breytinga 

  • Góð almenn tölvufærni og tækniþekking 

Auglýsing stofnuð14. júní 2024
Umsóknarfrestur30. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar