Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Fóðurbílstjóri - framtíðarstarf
Eimskip leitar að ábyrgum fóðurbílstjóra í framtíðarstarf í Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 08:00 - 16:00 alla virka daga, en viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að vinna yfirvinnu eftir þörfum.
Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur á lausu fóðri til bænda
- Þrif og umhirða tækja
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (CE) er skilyrði
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnátta er æskileg
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðsvegar um landið
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Auglýsing birt6. september 2024
Umsóknarfrestur15. september 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMeirapróf CEVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Ert þú með mikla þjónustulund og finnst gaman að keyra?
Hekla
Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá
Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá
Meiraprófsbílstjóri óskast !
Gatnaþjónustan ehf.
Starf hjá bílaleigu /Job at a car rental
Icerental4x4
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Flutningabílstjórar óskast á höfuðborgarsvæðinu.
Vörumiðlun ehf
Bílstjóri í útibú Olís á Akureyri
Olís ehf.
Bílstjóri
Álfaborg ehf
Vilt þú vera með okkur í sumar?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
BagBee auglýsir eftir bílstjóra
BagBee ehf.
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp