Eimskip
Eimskip
Eimskip

Fóðurbílstjóri - framtíðarstarf

Eimskip leitar að ábyrgum fóðurbílstjóra í framtíðarstarf í Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 08:00 - 16:00 alla virka daga, en viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að vinna yfirvinnu eftir þörfum.

Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur á lausu fóðri til bænda
  • Þrif og umhirða tækja
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf (CE) er skilyrði
  • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta er æskileg
Fríðindi í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðsvegar um landið
  • Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
  • Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Auglýsing birt6. september 2024
Umsóknarfrestur15. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.VöruflutningarPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar