Tækniskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn

Fjármálastjóri

Tækniskólinn leitar að öflugum fjármálastjóra í fullt starf. Fjármálastjóri er hluti af yfirstjórn skólans og hefur mikilvægt hlutverk í stefnumótun og ákvarðantöku. Við leitum að leiðtoga með víðtæka reynslu á sviði fjármála og reikningshalds.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjármálastjórn og miðlun fjárhagsupplýsinga
  • Stefnumótun, áætlanagerð og fjárhagsleg skýslugerð
  • Ábyrgð á bókhaldi, launabókhaldi og uppgjöri
  • Ábyrgð á innheimtu og greiðslum
  • Framkvæmd launavinnslu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í viðskiptafræði með áherslu á reikningshald, eða önnur sambærileg menntun
  • Þekking og farsæl reynsla af fjármálastjórn
  • Yfirgripsmikil þekking á reikningshaldi og áætlanagerð
  • Góð greiningarhæfni og færni í framsetningu tölulegra gagna
  • Góð samskiptahæfni og leiðtogafærni
  • Framsýni, frumkvæði, nákvæmni og jákvæðni 
  • Þekking á Business Central er kostur
  • Mjög góð íslenskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Navision
Starfsgreinar
Starfsmerkingar