
Fastus
Fastus ehf er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum fyrir hágæða vörum, tækjum og búnaði.
Markmið okkar hefur frá upphafi verið að byggja upp lifandi fyrirtæki sem skarar fram úr á krefjandi markaði og vera fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila. Forsenda þess er þekking, reynsla og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.

Bókari
Fastus leitar af öflugum liðsfélaga í stöðu bókara hjá félaginu. Um er að ræða fjölbreytt starf, en starfið felur meðal annars færslu bókhalds, reikningagerð og margt fleira.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og uppsetning reikninga fyrir uppáskriftarkerfi
- Fylgir eftir samþykkt á innlendum reikningum og sér um greiðslur þeirra.
- Stemmir af bókaða erlenda reikninga og sér um greiðslu þeirra.
- Ýmsar afstemmingar s.s. í fjárhagsbókhaldi, viðskiptamanna, innlendra lánadrottna og bankaafstemmingar.
- Vinna með tæknideild félagsins í reikningagerð
- Utanumhald á verðbreytingum vegna samninga við viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðeigandi menntun á sviði bókhalds, fjármála eða rekstrar, svo sem háskólapróf, fagmenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla á sviði bókhalds og fjármála.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi ásamt skipulagshæfni og nákvæmni.
- Góð samskiptafærni og hæfni til að miðla upplýsingum á íslensku og ensku.
- Góð þekking á bókhaldskerfum og almenn tölvukunnátta.
- Þekking á noktun RPA (sjálfvirknivæðingu viðskiptaferla) er kostur
Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur25. maí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Gjaldkeri
Intellecta

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnisstjóri í fjármálateymi Heilbrigðisvísindasviðs
Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands

Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi

Bókari / Innheimta
Frakt

Sérfræðingur í fjármálum - Financial controller
FSRE

Vanur bókari
Bókhaldsþjónusta

Bókari í Snæfellsbæ
Deloitte

Skrifstofustjóri / Bókari
Hringiðan Internetþjónusta

Bókari
Seaborn Iceland

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)