Fimleikadeild Keflavíkur
Fimleikadeild Keflavíkur
Fimleikadeild Keflavíkur

Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir þjálfurum

Fimleikadeild Keflavíkur er ört stækkandi deild sem telur um 700 iðkendur í dag. Með fjölgun iðkenda verður til eftirspurn eftir þjálfurum. Deildin auglýsir eftirfarandi störf:

  • Yfirþjálfara í hópfimleikum
  • Þjálfari í hópfimleikum
  • Þjálfari í áhaldafimleikum
  • Þjálfari í almenna deild (krílafimleikar, krakkafimleikar, grunn- og framhaldshópar, fimleikar fyrir alla)
  • Dansþjálfari í hópfimleikum.

Nánari upplýsingar um störfin eru hér. Jafnframt er hægt að hafa samband við Evu Hrund, framkvæmdastjóra deildarinnar - netfang: [email protected], ef einhverjar spurningar eru.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjálfun í viðkomandi deild
  • Samskipti við foreldra og iðkendur
  • Ábyrgð á sínum hópum og markmiðum þeirra sem hann þjálfar
  • Þátttaka í viðburðum á vegum félagsins
  • Vinnur eftir reglum félagsins og er fyrirmynd fyrir iðkendur
  • Vinnur eftir útgefnum reglum FSÍ
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af þjálfun fimleika er kostur
  • Vilji til að endurmennta sig á námskeiðum FSÍ
  • Sjálfstæði í starfi og hæfileiki til að vinna með öðrum
  • Hæfni í mannlegum 
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Fullt starf eða hlutastarf
  • Samkeppnishæf laun
  • Stór og skemmtilegur vinnustaður
Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur15. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fimleikar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar