Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Aðstoðarskólastjóri við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Laus er til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Leitað er að lausnamiðuðum leiðtoga sem er tilbúinn að taka þátt í að stjórna og leiða faglegt starf í skólanum.

Í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru tæplega 110 nemendur. Skólinn er hluti af Skólamiðstöð þar sem náin samvinna er við leikskóla, tónlistarskóla og bókasafn. Nóg er af lausu húsnæði á Fáskrúðsfirði og í sveitarfélaginu. Mikil áhersla er lögð á teymisvinnu á öllum sviðum skólastarfsins og sameiginlegri ábyrgð í starfi, ekki síst í stjórnendateymi, umsjónarkennarateymum og lausnarteymi skólans.

Í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er mikil áhersla lögð á velferð nemenda og starfsfólks og litið svo á að hún sé lykillinn að árangri í öllum verkefnum. Unnið er í anda leiðsagnarnáms og byrjendalæsis. Unnið er eftir metnaðarfullri áætlun gegn einelti og lögð er áhersla á ART kennslu. Stefnumörkun skólans tekur meðal annars mið af uppbyggingarstefnunni Uppeldi til ábyrgðar sem miðar að því að ýta undir ábyrgðarkennd og sjálfsstjórn barna og unglinga. Skólinn tekur virkan þátt í ýmsu þróunarstarfi með öðrum skólum í Fjarðabyggð. Kjörorð skólans eru "ánægja, ábyrgð, árangur". Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu, www.fask.is.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur ásamt skólastjóra að stefnumörkun skólans og gerð skólanámskrár.
  • Fylgist með skipulagi náms og kennslu í skólanum og hefur forystu um þróun og umbætur í starfi skólans.
  • Þróar ásamt skólastjóra aðferðir með það að markmiði að bæta árangur skólastarfsins og aðstoðar við gerð símenntunaráætlunar skólans.
  • Aðstoðar við starfsemi frístundar og starfsemi hennar
  • Aðstoðar við skipulagningu sérfræðiþjónustu og gerð lögbundinna áætlana s.s. öryggisáætlana, forvarnaráætlana o.s.frv.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi skal hafa starfsheitið grunnskólakennari
  • Viðbótarmenntun og stjórnunarreynsla er æskileg
  • Færni í mannlegum samskiptum, metnaður og frumkvæði
  • Íslenskukunnátta á stigi C1 skv. Evrópska tungumálarammanum
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (36)
Fjarðabyggð
Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
List- og verkgreinakennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Skólaliðar við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Tungumálakennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Frístundaleiðbeinandi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Sérkennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Stuðningsfulltrúar við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Umsjónarkennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Kennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Deildarstjóri við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Umsjónarkennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Umsjónarkennari við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Kennari við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Sérkennari við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Kennari fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál, ÍSAT
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Umsjónarkennari í Nesskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Forstöðumaður frístundar við Nesskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Kennari við Nesskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Skólaritari í Nesskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Umsjónarkennari í Nesskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Raungreinakennari við Nesskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Deildarstjóri stoðþjónustu við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Íþróttakennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Náttúrugreinakennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Sérkennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Tungumálakennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Umsjónarkennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Aðstoðarskólastjóri við Eskifjarðaskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Leikskólakennari við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Leikskólakennari við Leikskólann Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Deildarstjóri Leikskólinn Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Leikskólakennari við Dalborg, Eskifjörður
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Leikskólakennari við Leikskólann Kærabæ, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Deildarstjóri, Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Leikskólakennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Flokkstjórar í Vinnuskóla Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð