Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963. Fyrirtækið rekur 55 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Jafnframt rekur fyrirtækið ferðaskrifstofu, er með mjög fullkomið viðgerðarverkstæði.
Teitur tekur á móti um 40.000 ferðamönnum ár hvert sem koma flestir frá Þýskalandi, Bretlandi, Asíu og Norðurlöndunum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Bílstjórar óskast
Teitur Jónasson ehf. leitar eftir bílstjórum til aksturs vegna ferðaþjónustu fatlaðra. Um er að ræða fullt starf.
Hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi (D réttindi).
- Hreint sakavottorð.
- Reglusemi og snyrtimennska.
- Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund.
- Íslenskukunnátta áskilin
Reynsla af akstri eða vinnu með fötluðum er kostur.
Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf 1.september eða fyrr.
Nánari upplýsingar veitir Ásta í síma 5152720 eða asta@teitur.is
Auglýsing birt26. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf
Bifreiðastjórar óskast
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel
Hjólapóstur í Hafnarfirði
Pósturinn
Aðstoð á tannlæknastofu
Tannlæknaþjónustan
Störf í áfyllingu
Ölgerðin
Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin
AÐSTOÐARMAÐUR ÓSKAST
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð
Sendibílstjóri á Selfossi
BR flutningar ehf
Sendibílstjóri
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Skóla- og frístundaliði í Hraunsel - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi í fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Pizzasendlar í Hafnarfirði
Domino's Pizza