Hveragerðisbær
Hveragerðisbær
Hveragerðisbær

Til umsóknar starf bílstjóra í ferðaþjónustu fatlaðra

Hveragerðisbær leitar eftir bílstjóra til starfa vegna ferðaþjónustu fatlaðra. Um er að ræða fullt starf.

Reynsla af akstri eða vinnu með fötluðum er kostur.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2024.
Sótt er um starfið með almennri starfsumsókn á íbúagátt Hveragerðisbæjar.

Nánari upplýsingar veitir Erna Harðar Solveigardóttir deildarstjóri velferðarþjónustu í síma: 483-4000 eða erna@hveragerdi.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur skjólstæðinga eftir akstursáætlun.
  • Umsjón með bíl er varða þrif og viðhald.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aukin ökuréttindi (D réttindi).
  • Hreint sakavottorð.
  • Reglusemi og snyrtimennska.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund.
  • Lausnamiðun og sveigjanleiki.
  • Íslenskukunnátta áskilin.
Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur10. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Fljótsmörk 2, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar