Hveragerðisbær
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 3.000. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi.
Til umsóknar starf bílstjóra í ferðaþjónustu fatlaðra
Hveragerðisbær leitar eftir bílstjóra til starfa vegna ferðaþjónustu fatlaðra. Um er að ræða fullt starf.
Reynsla af akstri eða vinnu með fötluðum er kostur.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2024.
Sótt er um starfið með almennri starfsumsókn á íbúagátt Hveragerðisbæjar.
Nánari upplýsingar veitir Erna Harðar Solveigardóttir deildarstjóri velferðarþjónustu í síma: 483-4000 eða erna@hveragerdi.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur skjólstæðinga eftir akstursáætlun.
- Umsjón með bíl er varða þrif og viðhald.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi (D réttindi).
- Hreint sakavottorð.
- Reglusemi og snyrtimennska.
- Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund.
- Lausnamiðun og sveigjanleiki.
- Íslenskukunnátta áskilin.
Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur10. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Fljótsmörk 2, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf
Bifreiðastjórar óskast
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel
Hjólapóstur í Hafnarfirði
Pósturinn
Störf í áfyllingu
Ölgerðin
Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin
AÐSTOÐARMAÐUR ÓSKAST
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð
Sendibílstjóri á Selfossi
BR flutningar ehf
Sendibílstjóri
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Pizzasendlar í Hafnarfirði
Domino's Pizza
Velferðarsvið Garðabæjar óskar eftir að ráða starfsfólk
Garðabær
Frábær aðstoðarkona óskast á helgarvaktir í Hafnarfirði!
NPA miðstöðin