Vélrás
Vélrás ehf er vélaverkstæði sem hefur sérhæft sig í þjónustu við eigendur vinnuvéla og vörubíla á umliðnum árum. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir áralangri og sérhæfðri reynslu til að fást við flest þau verkefni sem koma hjá viðskipvinum okkar. Vélrás hefur yfir að ráða 5000m2 vel útbúnu verkstæði ásamt sérútbúnum þjónustubílum til að veita fulla þjónustu á vettvangi hvar á landi sem er. Á verkstæði Vélrásar eru nú starfandi yfir 40 sérhæfðir starfsmenn, vélvirkjar, rafvirkjar og járnsmiðir o.fl.
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Starfsmaður á varahlutalager í Klettagörðum -
Vélrás óskar eftir því að ráða fjölhæfan starfskraft á lager fyrirtækisins að Klettagörðum 12 í Reykjavík. Á lagernum starfar öflugt og samheldið teymi sem leysir úr fjölmörgum verkefnum á degi hverjum.
Helstu störf:
- Afgreiðsla varahluta til viðgerðarmanna á verkstæði fyrirtækisins í Klettagörðum.
- Pöntun á varahlutum frá innlendum og erlendum birgjum.
- Móttaka varahluta og skráning í DK bókhaldskerfi.
- Aðstoð við tilfallandi verkefni.
Vinnutími er frá 08:00 - 18:00 alla virka daga og annanhvern laugardag.
Krafa er gerð um haldbæra þekkingu á viðgerðum og varahlutum auk íslensku- og almennarar tölvukunnáttu. Starfsmaður þarf að hafa bílpróf. Reynsla af DK bókhaldskerfi er góður kostur
-Vélrás sérhæfir sig í viðgerðum á atvinnubifreiðum og starfa um 100 starfsmenn hjá fyrirtækinu.
www.velras.is
Auglýsing birt26. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Bílstjóri Hveragerði & Selfoss - Sölufólk Sómi
Sómi
Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Cargow Thorship
Bílstjóri og innsetning vara/ Driver
Álfasaga ehf
Viltu ganga til liðs við hleðsluteymi ON?
Orka náttúrunnar
Starfmaður óskast í áfyllingar og útkeyrslu í verslanir
Kólus ehf, sælgætisgerð
Sérfræðingur í stjórnkerfum
Lota
Við leitum að öflugum þjónustubílstjóra
Íslenska gámafélagið
Bílstjóri á dagrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE
Meiraprófsbílstjóri
Ali
Sumarstarfsmaður - Verkf/tæknifr. nemar
JT Verk ehf