Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag

Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni

Ás styrktarfélag veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Starfsmenn í vinnu og virkni taka þátt í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum í samvinnu við góðan starfsmannahóp í sveigjanlegu og skemmtilegu vinnuumhverfi.

Í Vinnu og virkni eru laus störf stuðningsfulltrúa í dagvinnu.

Vinnustaðirnir eru

  • Bjarkarás og Lækjarás í Stjörnugróf 7-9, Reykjavík og
  • Ás vinnustofa, Ögurhvarfi 6, Kópavogi.

Óskað er eftir fólki í 100 % starfshlutfall.

Vinnutíminn er á bilinu 8.00-16.30.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veitir starfsmönnum með fötluðum aðstoð og leiðbeinir eftir þörfum varðandi vinnu, umönnun, félagslega þætti, sjálfshjálp og boðskipti
  • Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður starfsmanna með fötlun
  • Leiðbeinir og aðstoðar við persónulegar þarfir
  • Fylgir í vinnu og virkni tilboð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi sveigjanleiki, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt27. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Stjörnugróf 9, 108 Reykjavík
Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar