Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.
Meiraprófsbílstjóri - Akranes
Við leitum að öflugum, áreiðanlegum og jákvæðum einstaklingi með meiraprófsréttindi í akstursdeildina hjá okkur á Akranesi. Við erum að leita eftir aðila sem er með meirapróf C, eins er kostur að hafa vinnuvéla- og kranaréttindi.
Hlutverk meiraprófsbílstjóra er að þjónusta viðskiptavini okkar við losun á ílátum frá fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum.
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Hjá Terra vinnum við í því alla daga að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur, lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C
- Vinnuvéla- og kranaréttindi er kostur
- Jákvæðni og áreiðanleiki
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Íslensku- og/eða enskukunnátta
Auglýsing birt26. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaMeðalhæfni
EnskaGrunnfærni
Staðsetning
Höfðasel 15, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMeirapróf CMeirapróf CEÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf
Bifreiðastjórar óskast
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel
Hjólapóstur í Hafnarfirði
Pósturinn
Störf í áfyllingu
Ölgerðin
Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin
Sendibílstjóri á Selfossi
BR flutningar ehf
Sendibílstjóri
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
LAGERSTJÓRI
BM Vallá
Fjallaleiðsögumaður óskast
Katlatrack ehf
Pizzasendlar í Hafnarfirði
Domino's Pizza
Véla- og tækjastjóri
Þingvangur ehf.