Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Meiraprófsbílstjóri - Akranes

Við leitum að öflugum, áreiðanlegum og jákvæðum einstaklingi með meiraprófsréttindi í akstursdeildina hjá okkur á Akranesi. Við erum að leita eftir aðila sem er með meirapróf C, eins er kostur að hafa vinnuvéla- og kranaréttindi.

Hlutverk meiraprófsbílstjóra er að þjónusta viðskiptavini okkar við losun á ílátum frá fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum.

Öll kyn eru hvött til að sækja um.

Hjá Terra vinnum við í því alla daga að gera góða hluti fyrir umhverfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur, lestun og losun
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf C 
  • Vinnuvéla- og kranaréttindi er kostur
  • Jákvæðni og áreiðanleiki
  • Þjónustulund og samskiptahæfni
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta
Auglýsing birt26. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Höfðasel 15, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar