Tour.is
Tour.is
Tour.is

Ferðaráðgjafi

Ferðaskrifstofan Touris ehf. óskar eftir að ráða ferðaráðgjafa í fullt framtíðarstarf.

Starf ferðaráðgjafa felst í samskiptum við viðskiptavini og birgja, skipulagningu og sölu á ferðum um Ísland, svo sem bókunum á gistingu og afþreyingu. Önnur verkefni felast í undirbúningi ferðagagna, yfirferð á vöruframboði og upplýsingum á heimasíðu.

Tour.is er rótgróin ferðaskrifstofa, staðsett í vesturhluta Reykjavíkur sem býður upp á fjölbreytt úrval ferða um Ísland.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við viðskiptavini og birgja
  • Sala og skipulagning á ferðum um Ísland til erlendra ferðamanna
  • Undirbúningur ferðagagna
  • Yfirferð á vöruframboði og upplýsingum á heimasíðu
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla á sviði ferðamála kostur
  • Þekking á íslenskri náttúru og menningu
  • Mjög gott vald á talaðri og ritaðri ensku og íslensku
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
  • Nákvæm vinnubrögð
  • Sjálfstæði og frumkvæði
Auglýsing birt23. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fiskislóð 77, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar