Ferðaþjónusta bænda hf.
Ferðaþjónusta bænda hf.
Ferðaþjónusta bænda hf.

Sviðsstjóri Bændaferða

Ferðaþjónusta bænda hf. leitar eftir sviðsstjóra sem ber ábyrgð á daglegum rekstri innan Bændaferða og hvetur teymið í átt að settum markmiðum. Viðkomandi þarf að hafa:

  • víðtæka þekkingu og reynslu úr ferðaskrifstofugeiranum með áherslu á ferðir út í heim (pakkaferðir, einstaklingsferðir, hópferðir)
  • rekstrarþekkingu og reynslu af greiningu og úrvinnslu gagna
  • góða innsýn inn í flugmarkaðinn
  • einstaka samskiptahæfni og teymisvinnuhugsun.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefnastýring.
  • Greining sölu- og markaðstækifæra auk tölulegra upplýsinga.
  • Leiðir undirbúning og vinnu við framleiðslu ferða.
  • Leiðir stafræna þróun innan sviðsins
  • Virk upplýsingamiðlun, þvert á fyrirtækið.
  • Önnur tengd eða tilfallandi verkefni.

    Sviðsstjóri Bændaferða heyrir undir sölu- og markaðsstjóra. 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Viktorsdóttir framkvæmdastjóri (berglind@heyiceland.is) og Höskuldur Sæmundsson sölu- og markaðsstjóri (höskuldur@heyiceland.is).

Menntunar- og hæfniskröfur
  •            Víðtæk þekking og reynslu úr ferðaskrifstofugeiranum með áherslu á ferðir út í heim (pakkaferðir, einstaklingsferðir, hópferðir).
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Rekstrarþekking og reynsla af greiningu og úrvinnslu gagna
  • Góða innsýn inn í flugmarkaðinn.
  • Leiðtogahæfni, lausnamiðun og sköpunargleði
  • Lipurð í mannlegum samskiptum og metnaður til að ná árangri
  • Sölu- og árangursdrifin/n
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku, í máli og riti
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur9. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Síðumúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar