Ferðaþjónusta bænda hf.
Ferðaþjónusta bænda hf. var stofnuð af íslenskum ferðaþjónustubændum 1991. Í dag eru sölusvið ferðaskrifstofunnar tvö; Hey Iceland sem sérhæfir sig í ferðalögum á landsbyggðinni og býður upp á fjölbreytt úrval af gistingu, afþreyingu og samsettum ferðapökkum og Bændaferðir sem býður upp á innihaldsríkar pakkaferðir með íslenskri farastjórn um allan heim.
Áhersla er lögð á gæði, fagmennsku og ábyrga ferðaþjónustu.
Gildi fyrirtækisins eru virðing, gleði og framsækni.
Sviðsstjóri Bændaferða
Ferðaþjónusta bænda hf. leitar eftir sviðsstjóra sem ber ábyrgð á daglegum rekstri innan Bændaferða og hvetur teymið í átt að settum markmiðum. Viðkomandi þarf að hafa:
- víðtæka þekkingu og reynslu úr ferðaskrifstofugeiranum með áherslu á ferðir út í heim (pakkaferðir, einstaklingsferðir, hópferðir)
- rekstrarþekkingu og reynslu af greiningu og úrvinnslu gagna
- góða innsýn inn í flugmarkaðinn
- einstaka samskiptahæfni og teymisvinnuhugsun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastýring.
- Greining sölu- og markaðstækifæra auk tölulegra upplýsinga.
- Leiðir undirbúning og vinnu við framleiðslu ferða.
- Leiðir stafræna þróun innan sviðsins
- Virk upplýsingamiðlun, þvert á fyrirtækið.
- Önnur tengd eða tilfallandi verkefni.
Sviðsstjóri Bændaferða heyrir undir sölu- og markaðsstjóra.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Viktorsdóttir framkvæmdastjóri (berglind@heyiceland.is) og Höskuldur Sæmundsson sölu- og markaðsstjóri (höskuldur@heyiceland.is).
Menntunar- og hæfniskröfur
- Víðtæk þekking og reynslu úr ferðaskrifstofugeiranum með áherslu á ferðir út í heim (pakkaferðir, einstaklingsferðir, hópferðir).
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Rekstrarþekking og reynsla af greiningu og úrvinnslu gagna
- Góða innsýn inn í flugmarkaðinn.
- Leiðtogahæfni, lausnamiðun og sköpunargleði
- Lipurð í mannlegum samskiptum og metnaður til að ná árangri
- Sölu- og árangursdrifin/n
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Góð kunnátta í íslensku og ensku, í máli og riti
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur9. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Controller í GOC
Icelandair
Ferðaráðgjafi
Tour.is
Head of Content
Travelshift
Leiðsögn/Guide Into the Glacier
Into the Glacier
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis
Avis og Budget
Sumarstörf í framlínu/Summer jobs in frontline
Iceland Travel
Starfsmaður í sölu- og hópadeild á ferðum erlendis
Aventuraholidays
Sumarstörf hjá Iceland Travel /Summer jobs at Iceland Travel
Iceland Travel
Rekstraraðili óskast – Gerðu Efra Nes að þínum!
Camp2 ehf
Agente di viaggio
AD Travel
Guide for Northern Lights Tours
BusTravel Iceland ehf.
Þrif og öryggisleit um borð í flugvélum
Icelandair