Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið

Djúpivogur: Flokkstjóri og sumarfrístund

Leitað er af sjálfstæðum, hressum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa við með börnum og ungmennum á Djúpavogi sumarið 2025. Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á staðnum.

Laust er eitt starf flokkstjóra (næsti yfirmaður bæjarverkstjóri) og starf umsjónaraðila með sumarfrístund og einnig er laust almennt starf í sumarfrístund (næsti yfirmaður forstöðumaður frístunda).

Um er að ræða tímavinnu á virkum dögum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Íslensku- og enskukunnátta
  • Ökuréttindi eru æskileg
  • Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
  • Hreint sakavottorð
  • 18 ára og eldri
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Djúpivogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar