
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Djúpivogur: Flokkstjóri og sumarfrístund
Leitað er af sjálfstæðum, hressum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa við með börnum og ungmennum á Djúpavogi sumarið 2025. Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á staðnum.
Laust er eitt starf flokkstjóra (næsti yfirmaður bæjarverkstjóri) og starf umsjónaraðila með sumarfrístund og einnig er laust almennt starf í sumarfrístund (næsti yfirmaður forstöðumaður frístunda).
Um er að ræða tímavinnu á virkum dögum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Íslensku- og enskukunnátta
- Ökuréttindi eru æskileg
- Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
- Hreint sakavottorð
- 18 ára og eldri
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Djúpivogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leiðbeinandi - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur

Deildarstjóri óskast í heilsuleikskólann Urriðaból
Urriðaból Garðabæ

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Urriðaból
Urriðaból Garðabæ

Deildarstjóri óskast í leikskólann Nóaborg, Stangarholti 11
Leikskólinn Nóaborg

Verkstjóri
Ístak hf

Grunnskólakennari - Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Leikskólakennari óskast í spennandi störf
Kópasteinn