
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Stuðningsþjónusta á Egilsstöðum - sumarstarf
Um er að ræða sumarstarf í stuðningsþjónustu á Egilsstöðum hjá fjölskyldusviði Múlaþings frá 2. júní 2025, en möguleikar eru á áframhaldandi ráðningu.
Starfið felst meðal annars í að virkja einstaklinga til félagslegrar virkni og aðstoða við daglegar athafnir. Starfshlutfall er 50%-100%. Vinnutími getur verið sveigjanlegur og starfið gæti því líka hentað sem aukavinna seinnipart dags eða um helgar. Um tímabundna ráðningu er að ræða.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri í félagslegri ráðgjöf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta.
- Ökuréttindi eru nauðsynleg.
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt5. maí 2025
Umsóknarfrestur19. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf

Join our housekeeping team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik

Starfsmaður óskast í almenn þrif á lífsgæðasetur aldraða að
Sveitarfélagið Ölfus

Factory cleaning
Dictum Ræsting

Velferðarsvið – Þjónustukjarni Suðurgötu
Reykjanesbær

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Reykjanesbær

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Skólaliðar í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Óska eftir eðalkonu á morgun/kvöld vaktir
NPA miðstöðin

Housekeeping
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Umsjónarmaður á verkstæði / Motorhome workshop maintenance
Rent Easy Iceland