Skaftárhreppur
Skaftárhreppur

Deildarstjóri - Kirkjubæjarskóli

Kirkjubæjarskóli / Heilsuleikskólinn Kæribær óskar eftir að ráða deildarstjóra fyrir skólaárið 2025 -2026.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
  • Ber ábyrgð á stjórnun og skipulagningu starfsins á deildinni
  • Sér um foreldrasamstarf á deildinni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
  • Mjög góð samskiptahæfni
  • Faglegur metnaður, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Góð þekking í upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í kennslu og starfi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar