
Skaftárhreppur
Skaftárhreppur er einn af landstærstu hreppum Íslands. Flestir búa í dreifbýli. Íbúar í Skaftárhreppi voru 625 1. janúar 2021. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og ferðaþjónusta. Veðursæld er í Skaftárhreppi þar sem vetur eru mildir og sumur hlý. Margar náttúruperlur eru í hreppnum s.s. Landbrotshólarnir, Dverghamrar og Fjaðrárgljúfur. Hluti Skaftárhrepps er á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem eru Lakagígar, Eldgjá og Langisjór.
Nánari upplýsingar má finna á www.klaustur.is
Fjölhæfur grunnskólakennari
Kirkjubæjarskóli óskar eftir að ráða fjölhæfan grunnskólakennara, helstu námsgreinar eru íþróttir, list- og verkgreinar m.a. smíði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu, undirbúning og námsmat í samstarfi og samráði við aðra kennara og skólastjórnendur
- Árganga- og teymiskennsla
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra, stjórnendur og fagfólk
- Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Reynsla af sérkennslu æskileg
- Góð færni í teymisvinnu og samskiptum
- Faglegur metnaður, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi og samviskusemi
- Góð tölvukunnátta og notkun rafrænna miðla í kennslu og starfi
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Starf í leikskólanum í Marbakka
Marbakki

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara
Garðabær

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Umsjónarkennari á miðstig skólaárið 2025 - 2026
Selásskóli

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Leikskólakennari
Regnboginn

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Ert þú í leit að skemmtilegu starfi?
Efstihjalli

Tónlistarkennari/kórstjóri á Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

Náttúrufræðikennari á unglingastigi óskast
Kársnesskóli