
Skaftárhreppur
Skaftárhreppur er einn af landstærstu hreppum Íslands. Flestir búa í dreifbýli. Íbúar í Skaftárhreppi voru 625 1. janúar 2021. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og ferðaþjónusta. Veðursæld er í Skaftárhreppi þar sem vetur eru mildir og sumur hlý. Margar náttúruperlur eru í hreppnum s.s. Landbrotshólarnir, Dverghamrar og Fjaðrárgljúfur. Hluti Skaftárhrepps er á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem eru Lakagígar, Eldgjá og Langisjór.
Nánari upplýsingar má finna á www.klaustur.is
Leikskólakennari / leiðbeinandi - Kirkjubæjarskóli
Kirkjubæjarskóli / Heilsuleikskólinn Kæribær óskar eftir að ráða leikskólakennara / leiðbeinanda fyrir skólaárið 2025 -2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur með og tekur virkan þátt í leik og starfi með börnunum bæði inni og úti
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna
- Sinnir þeim störfum innan leikskólans sem yfirmaður felur honum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Reynsla af kennslu leikskólabarna æskileg
- Faglegur metnaður, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi og samviskusemi
- Góð þekking í upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í kennslu og starfi
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt8. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Kór

Myndmenntakennari í Seljaskóla
Reykjavíkurborg

Kennarar í Gerðaskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Kennarar í Sandgerðisskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Leikskólasérkennari / þroskaþjálfi
Leikskólinn Jötunheimar

Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

PISA - úrvinnsla svara
Mennta- og barnamálaráðuneyti

Sérkennari - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur

Umsjónarkennari á unglingastigi - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur

Umsjónarkennari á yngstastigi - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur

Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir deildastjóra
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll

Eyrarskjól á Ísafirði - Kjarnastjóri/Deildarstjóri
Hjallastefnan leikskólar ehf.