
Listaháskóli Íslands
Listaháskóli Íslands er leiðandi í sköpun og miðlun þekkingar í listum, eflir fagmennsku og er í fararbroddi fyrir þróun almennrar menntastefnu í listum.
Listaháskóli Íslands er sjálfseignarstofnun með viðurkenningu á fræðisviðinu listir. Skólinn starfar í sjö deildum, myndlistardeild, hönnunardeild, arkitektúrdeild, tónlistardeild, sviðslistadeild, kvikmyndalistadeild og listkennsludeild. Starfsstöðvar skólans eru við Þverholt, Skipholt, Borgartún, Austurstræti og Laugarnesveg í Reykjavík.
Öryggisfulltrúi við LHÍ
Listaháskóli Íslands leitar að öflugum og áreiðanlegum aðila í starf öryggisfulltrúa skólaárið 2025-2026, með möguleika á ótímabundinni ráðningu.
Starfið felur í sér gerð áhættumats, úrbætur, fræðslu og umsjón með öryggiskerfum.
Listaháskóli Íslands er leiðandi í sköpun og miðlun þekkingar í listum, eflir listræna fagmennsku og er í fararbroddi við þróun almennrar menntastefnu í listum. Listaháskólinn er hreyfiafl í síbreytilegum heimi og gegnir mikilvægu hlutverki í samfélaginu sem eini háskólinn á fræðasviði lista á Íslandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vera leiðandi og hvetjandi í öryggismálum og stuðla að aukinni öryggisvitund nemenda og starfsfólks
- Greina áhættuþætti í starfs- og námsumhverfi
- Gerð úrbótaáætlana og eftirfylgni úrbóta
- Samskipti við starfsfólk, nemendur og ytri aðila
- Skipuleggja og framkvæma þjálfun í öryggismálum fyrir nemendur og starfsfólk
- Skráning slysa- og atvikatilkynninga
- Starfa með öryggisnefnd
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af störfum við öryggismál
- Góð almenn tölvukunnátta
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og áreiðanleiki
- Góð íslensku og enskukunnátta
Frekari upplýsingar
Frekari upplýsingar um starfið veitir Katrín Johnson mannauðsstjóri, í tölvupósti: [email protected].
Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. LHÍ áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum.
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur29. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stakkahlíð 1, 105 Reykjavík
Skipholt 31, 105 Reykjavík
Þórunnartún 2, 105 Reykjavík
Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Klettaborg

Ertu framsækinn kennari?
Hörðuvallaskóli

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðvarnar Öskju og Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Óskum eftir þjálfurum hjá Fimleikadeild Fylkis
Fimleikadeild Fylkis

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Leikskólakennari í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli

Leikskólakennari í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg