
Dalskóli
Dalskóli
Úlfarsbraut 118-120 - 113 Reykjavík
www.dalskoli.is | [email protected]
Sími: 411 7860
Farsími: 664 8370

Deildarstjóri í Dalskóla- leikskólahluta
Dalskóli í Úlfarsársdal leitar að deildarstjóra 100% stöðu. Um er að ræða deildarstjórastarf. Starfið er laust eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.:
- Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni
- Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar
- Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskr
- Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
- Sveigjanleiki í samskiptum og samvinnu
- Frumkvæði í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
- Sundkort í allar sundlaugar Reykjavíkurborgar
- Samgöngustyrkur
- Heilsustyrkur
- Forgangur barna í leikskóla
- Afsláttur á dvalargjaldi
- Menningarkort
- Frír hádegismatur
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Úlfarsbraut 118-120 118R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Kennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri í Leikskólann Tjarnarskóg 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur

Lausar stöður leikskólakennara 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur

Lausar stöður leikskólakennara skólaárið 2025 - 2026
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Sérkennari í Ævintýraborg Vogabyggð
Ævintýraborg Vogabyggð

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð

Leikskólinn Aðalþing - (sér)kennsla
Aðalþing leikskóli

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

Leikskólastjóri óskast í nýjan leikskóla í Helgafellslandi
Mosfellsbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Þroskaþjálfi eða leikskólasérkennari óskast á Kópastein
Kópasteinn

Kennarar óskast – Vertu með í frábærum hóp!
Sveitarfélagið Ölfus

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali
Sumarstörf - Kópavogsbær