
Leikskólinn Tjarnarskógur
Leikskólinn Tjarnarskógur varð til við sameiningu leikskólanna Skógarlands og Tjarnarlands og er starfræktur á tveimur starfstöðvum.

Deildarstjóri í Leikskólann Tjarnarskóg 2025 -2026
Tjarnarskógur auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu deildarstjóra frá og með 5. ágúst 2025
Leikskólinn Tjarnarskógur er 9 deilda leikskóli með 160 börn á tveimur starfsstöðvum. Leikskólinn Tjarnarskógur er að vinna að innleiðingu á Uppeldi til ábyrgðar og horfir til fjölgreindarkenningar Howard Gardners í starfsaðferðum sínum. Einkunnarorð skólans eru: gleði, virðing, samvinna og fagmennska.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tekur þátt í gerð skólanámskrár, ársáætlunar, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
- Ber ábyrgð á stjórnun, skipulagningu, framkvæmd og mati starfsins á deildin
- Annast daglega verkstjórn á deildinni og ber ábyrgð á að miðla upplýsingum innan deildarinnar, milli deilda leikskólans og milli leikskólastjóra og deildarinnar.
- Ber ábyrgð á og stýrir deildarfundum og skipuleggur undirbúningstíma starfsfólks deildarinnar.
- Hefur umsjón með móttöku, þjálfun og leiðsögn nýrra starfsmanna deildarinnar.
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra og námskrá leikskólans.
- Fylgist með að deildin sé búin nauðsynlegum uppeldis- og kennslugögnum í samvinnu við leikskólastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Reynsla af starfi deildarstjóra í leikskóla er æskileg
- Reynsla af vinnu á leikskóla er skilyrði
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á að vinna með börnum
- Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur12. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarlönd 5, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiKennariMetnaðurSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri í Dalskóla- leikskólahluta
Dalskóli

Lausar stöður leikskólakennara 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur

Lausar stöður leikskólakennara skólaárið 2025 - 2026
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Sérkennari í Ævintýraborg Vogabyggð
Ævintýraborg Vogabyggð

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikskólinn Aðalþing - (sér)kennsla
Aðalþing leikskóli

Náttúrufræðikennari
Stekkjaskóli

Umsjónarkennarar á unglingastig
Stekkjaskóli

Umsjónarkennarar á miðstig
Stekkjaskóli

Umsjónarkennarar á yngsta stig
Stekkjaskóli

Menntasvið Kópavogs leitar að leiðtoga grunnskóladeildar
Kópavogsbær