

Flokkstjóri í skólagörðum
Hefur þú mikin áhuga á að rækta grænmeti og góðri útvinnu? Viltu einstakt tækifæri til að vinna með börnum og kenna þeim grænmetisræktun?
Þá eru Skólagarðarnir í Kópavogi kjörið sumarstarf fyrir þig.
Skólagarðar Kópavogs starfa frá því í byrjun júní og fram undir lok ágúst. Í skólagörðunum gefst börnum á aldrinum 6 – 13 ára tækifæri á að rækta sinn eigin matjurtagarð.
Starfsmenn Skólagarða fá einstakt tækifæri til að þróa starf sem er rótgróið hjá Kópavogsbæ. Garðarnir eru á þremur stöðum og eru rúmlega 100 börn sem nýta sér þá árlega.
Skilyrði er að umsækjendur séu 20 ára á árinu eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með starfi eins skólagarðs.
- Hugmyndavinna að hvernig hægt er að gera Skólagarða enn stærri
- Skráning vinnustunda starfsmanna
- Halda utan um skráninga garða.
- Aðstoða börn og foreldra við ræktun.
- Fræðsla til barna um ræktun grænmetis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nemi í garðyrkju eða sambærilegt æskilegt
- Reynsla úr sambærilegu starfi æskileg
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur5. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Askalind 5, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (14)

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali
Sumarstörf - Kópavogsbær

Spennandi sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri í Leikskólann Tjarnarskóg 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur

Lausar stöður leikskólakennara 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur

Lausar stöður leikskólakennara skólaárið 2025 - 2026
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Sérkennari í Ævintýraborg Vogabyggð
Ævintýraborg Vogabyggð

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Aðalþing - (sér)kennsla
Aðalþing leikskóli

Menntasvið Kópavogs leitar að leiðtoga grunnskóladeildar
Kópavogsbær

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

Starfsmaður við félagsstarf eldri borgara - Hraunsel - 50% staða
Hafnarfjarðarbær