

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali
Heilsuleikskólinn Fífusalir auglýsir laust til umsóknar skemmtilegt sumarstarf.
Heilsuleikskólinn Fífusalir er 6 deilda leikskóli með 106 börnum og 35 starfsmönnum.
Við leitum af einstaklingi sem er til í fjölbreytta og skemmtilega vinnu þar sem hver dagur býður upp á ný ævintýri. Sjálfstæði, frumkvæði og gleði í vinnu er mikilvægt.
Um 100% starf er að ræða nema samið sé um annað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í leik og starfi.
- Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgð í starfi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð íslenskukunnátta.
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Salavegur 4, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarforstöðumaður í Frístund Lágafellsskóla
Lágafellsskóli

Djúpavogsskóli: 50% staða heimilisfræðikennara
Djúpavogsskóli

Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Kópavogsbær

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Garðasel

Leikskólakennari óskast í haust
Kópahvoll

Starfsmaður í sérkennslu í Heilsuleikskólanum Fífusölum
Fífusalir

Leikskólakennari óskast í Heilsuleikskólann Fífusali
Fífusalir