

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali
Heilsuleikskólinn Fífusalir auglýsir laust til umsóknar skemmtilegt sumarstarf.
Heilsuleikskólinn Fífusalir er 6 deilda leikskóli með 106 börnum og 35 starfsmönnum.
Við leitum af einstaklingi sem er til í fjölbreytta og skemmtilega vinnu þar sem hver dagur býður upp á ný ævintýri. Sjálfstæði, frumkvæði og gleði í vinnu er mikilvægt.
Um 100% starf er að ræða nema samið sé um annað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í leik og starfi.
- Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgð í starfi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð íslenskukunnátta.
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Salavegur 4, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)

Spennandi sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Aðalþing - (sér)kennsla
Aðalþing leikskóli

Menntasvið Kópavogs leitar að leiðtoga grunnskóladeildar
Kópavogsbær

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

Leikskólastjóri óskast í nýjan leikskóla í Helgafellslandi
Mosfellsbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Þroskaþjálfi eða leikskólasérkennari óskast á Kópastein
Kópasteinn

Kennarar óskast – Vertu með í frábærum hóp!
Sveitarfélagið Ölfus

Forstöðumaður frístundaheimilis Gerðaskóla
Suðurnesjabær

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir deildarstjóra í 100% starf
Leikskólinn Akrar

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar