Deildarstjóri hjá Vinakoti
Vegna aukinna umsvifa þá leitar Vinakot eftir öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi til að sinna starfi deildarstjóra í nýju búsetuúrræði Vinakots.
Vinakot rekur skammtíma-og langtíma búsetu auk skólaúrræðis fyrir börn og ungmenni með margþættan vanda. Í starfi okkar höfum við að leiðarljósi að skapa börnum og ungmennum öruggt og heimilislegt umhverfi.
Í Vinakoti eru 5 búsetuúrræði þar sem unnið er eftir hugmyndafræðinni tengslamyndandi nálgun og m.a. notað atferlismótandi kerfi sem er sérsniðið að einstaklingnum og byggt um dagskipulag með áherslu á rútínu, virkni og félagsfærniþjálfun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gerir einstaklingsáætlanir í samvinnu við þjónustunotendur, þjónustukaupendur og fagteymi.
- Er í samskiptum við forráðamenn og aðra lykilaðila er að koma að máli.
- Að sjá um daglegan rekstur og skipulag búsetuúrræðis samkvæmst starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.
- Ber faglega ábyrgð á og hefur umsjón með framkvæmd þjónustu sinnar einingu.
- Tekur þátt í því að þróa og yfirfara verkferla í samráði við fagteymi.
- Stýrir daglegum störfum annara starfsmanna í samráði við framkvæmdarstjóra og fagteymi
- Aðlagar nýja starfsmenn í úrræði sínu í samræmi við vinnulöggjöf, starfsmannastefnu og reglum Vinakots.
- Veitir leiðsögn og tilsögn um framkvæmd þjónustu og tekur virkan þátt í þróunar- og uppbyggingarvinnu.
- Gefur út vaktarplan í sínu úrræði með minnst fjögurra vikna fyrirvara.
- Starfar skv. persónuverndarstefnu og öryggisreglum Vinakots.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er krafa, má þar nefna á sviði félags-, heilbrigðis- og/eða menntavísinda.
- Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi.
- Sveigjandleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og jákvæðni í starfi.
- Hæfni til að takast á vði óvæntar aðstæður.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög.
- 25 ára og eldri.
Fríðindi í starfi
Styttri vinnuvika og frítt fæði á vinnutíma.
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur11. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Smárahvammur 4, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStarfsmannahald
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Leikskólakennari - Leikskólinn Rofaborg
Leikskólinn Rofaborg
Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Leikskólasérkennari / þroskaþjálfi
Leikskólinn Brákarborg
Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland
Við leitum að kennara?
Leikskólinn Sjáland
Ný spennandi staða hjúkrunardeildarstjóra á vöknun
Landspítali
Tónmenntakennari í afleysingar út skólaárið, frá 1. janúar 2025 - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskólakennari í Álfatún
Álfatún
Deildarstjóri óskast
Álfatún
Tónlistarkennari óskast
Fjarðabyggð
Leikskólakennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Vinagerði