Leikskólinn Brákarborg
Leikskólinn Brákarborg
Leikskólinn Brákarborg

Leikskólasérkennari / þroskaþjálfi

Við leggjum áherslu á sjálfstæði barna og vinnum með jákvæðan aga í gegnum LAUSNAHRINGINN. Unnið er eftir hugmyndafræði Caroline Pratt og John Dewey. Brákarborg er Hinseginvænn starfsstaður sem hefur hlotið Regnbogavottun Reykjavíkurborgar. Því er vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að veita barni með sérþarfir leiðsögn og stuðning í samstarfi við sérkennslustjóra og Lausnateymi ásamt deild barns.
  • Að eiga samstarf við foreldra, fagaðila og aðra ráðgjafa.
  • Að vinna að gerð einstaklingsnámskráa og fylgja þeim eftir.
  • Að sinna þeim verkefnum er varða sérkennslu, og öðrum störfum innan leikskólans, sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun eða önnur sambærileg menntun 
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð færni í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Góð íslenskukunnátta - hæfni B1
Fríðindi í starfi
  • Sundkort
  • Menningarkort
  • Heilsuræktarstyrkur
  • 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ármúli 28, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar