Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Tónlistarkennari óskast

Við Tónlistarskóla Fjarðabyggðar vantar rytmískan söngkennara í afleysingar út skólaárið í u.þ.b. 65% stöðu. Aðalstarfsstöð verður í Neskaupstað. Ráðið er í störfin frá 1. nóvember 2024. Aðalkennslugrein er rytmískur söngur, en aðrar kennslugreinar koma líka til greina og fer eftir hæfni, vilja og getu viðkomandi kennara.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kennsla nemenda í samræmi við þarfir þeirra og samkvæmt aðalnámskrá og skólanámskrá.
  • Undirbúningur nemenda fyrir próf, tónleika, tónfundi, sýningar og aðra tónlistarviðburði.
  • Skipulag og utanumhald á kennslu eigin nemenda.
  • Samskipti við forráðamenn og samstarfsfólk.
  • Þátttaka í skipulagningu og framkvæmd tónleika og annarra tónlistarviðburða.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tónlistarkennaramenntun eða haldgóð tónlistarmenntun sem nýtist í starfi
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar