
Ósar hf.
Ósar – lífæð heilbrigðis hf. er leiðandi félag í heilsu og er móðurfyrirtæki Icepharma hf. og Parlogis ehf.
Með öflugu framboði lyfja, lækningatækja og heilsueflandi vara og víðtækri dreifingarþjónustu vinnum við markvisst að
því meginmarkmiði að bæta heilsu landsmanna.
Hjá Ósum og dótturfélögum starfa um 200 manns og er lögð rík áhersla á vellíðan starfsfólks, jákvæð samskipti og sterka liðsheild.

Bókari
Ósar – lífæð heilbrigðis hf. leitar að reyndum bókara til starfa á Fjármálasviði. Starfið felur í sér umsjón með bókhaldi félaga í samstæðu Ósa – lífæð heilbrigðis.
Hlutverkið krefst nákvæmra vinnubragða, útsjónarsemi og hæfni í afstemmingum og bókhaldi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bókun fjárhagsbókhalds
- Reikningagerð og skráning reikninga í samþykktarferli
- Afstemmingar
- Uppgjör og upplýsingagjöf til samstarfsaðila
- Aðstoð við frágang gagna til endurskoðenda
- Önnur tilfallandi verkefni á Fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að minnsta kosti fimm ára reynsla af bókhaldi og uppgjörsvinnu
- Góð kunnátta í bókhaldskerfum
- Kostur ef kunnátta í bókhaldskerfunum F&O eða BC frá Microsoft
- Góð kunnátta í Excel
- Góð ensku- og íslenskukunnátta
- Frumkvæði og drifkraftur
- Þjónustulund og lipurð í samskiptum
- Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi starfsumhverfi með heimsklassa mötuneyti
- Heilsufyrirlestra og líkamsræktarstyrki til að efla þig
- Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
- Styrki úr Heilsusjóði Ósa til að efla heilbrigða starfsmenningu
- Tækifæri til að vaxa og þróast innan leiðandi fyrirtækis á sínu sviði
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngháls 13/Krókh 14 13R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMicrosoft Dynamics 365 Business CentralSkipulagUppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Sérfræðingur á fjármálasviði
Advania

Bókari
KAPP ehf

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Bókhalds og skrifstofustarf
800 LAGNIR

Sérfræðingur í fjármáladeild
RÚV

Bókari framleiðsluverkefna
Sagafilm

Bókari
Sagafilm

Aðalbókari
Malbikstöðin

AÐALBÓKARI
Vélfag

Bókari
Hringiðan Internetþjónusta

Bókari
Plús ehf.