Ósar hf.
Ósar hf.
Ósar hf.

Bókari

Ósar – lífæð heilbrigðis hf. leitar að reyndum bókara til starfa á Fjármálasviði. Starfið felur í sér umsjón með bókhaldi félaga í samstæðu Ósa – lífæð heilbrigðis.

Hlutverkið krefst nákvæmra vinnubragða, útsjónarsemi og hæfni í afstemmingum og bókhaldi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bókun fjárhagsbókhalds
  • Reikningagerð og skráning reikninga í samþykktarferli
  • Afstemmingar
  • Uppgjör og upplýsingagjöf til samstarfsaðila
  • Aðstoð við frágang gagna til endurskoðenda
  • Önnur tilfallandi verkefni á Fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að minnsta kosti fimm ára reynsla af bókhaldi og uppgjörsvinnu
  • Góð kunnátta í bókhaldskerfum
  • Kostur ef kunnátta í bókhaldskerfunum F&O eða BC frá Microsoft
  • Góð kunnátta í Excel
  • Góð ensku- og íslenskukunnátta
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Þjónustulund og lipurð í samskiptum
  • Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
Fríðindi í starfi
  • Framúrskarandi starfsumhverfi með heimsklassa mötuneyti
  • Heilsufyrirlestra og líkamsræktarstyrki til að efla þig
  • Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
  • Styrki úr Heilsusjóði Ósa til að efla heilbrigða starfsmenningu
  • Tækifæri til að vaxa og þróast innan leiðandi fyrirtækis á sínu sviði
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngháls 13/Krókh 14 13R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar