Arion banki
Arion banki
Arion banki

Atlassian þróunaraðili

Við leitum að aðila í starf Atlassian þróunaraðili á Upplýsingatæknisviði. Viðkomandi mun tilheyra þverfaglegu teymi sem hefur yfirumsjón með samvinnu- og samskiptalausnum innan fyrirtækisins og er ætlað að leiða uppbyggingu ferla og lausna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og þróun lausna byggðum á Atlassian vörum, t.a.m. Jira Software, Jira Service Mgmt, Assets og Confluence
  • Samstarf við tæknilega vörustjóra um rekstur og þjónustu lausna
  • Gerð tæknilýsinga, rekstrarhandbóka og notendaleiðbeininga
  • Þjálfun og fræðslu til starfsfólks eftir þörfum
  • Samskipti við birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskiptafærni
  • Þekking á Atlassian vörum (Jira Software, Jira Service Mgmt., Assets, Confluence, Opsgenie, Statuspage o.s.frv.)
  • Innsýn í grunnhugtök Jira eins og Issues, Project, Workflow og Schemes.
  • Reynsla hönnun og uppbyggingu á beiðnakerfum
  • Haldgóð reynsla af hugbúnaðargerð í teymisvinnu er kostur
  • Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun, sjálfstæði, drifkraftur og skipulagshæfni
  • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu máli
  • Þekking á Agile og Scrum er kostur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. í tölvunar-, verkfræði eða sambærilegt er æskileg.
Auglýsing stofnuð19. apríl 2024
Umsóknarfrestur7. maí 2024
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JiraPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar