Sensa ehf.
Sensa ehf.
Sensa ehf.

Atlassian sérfræðingur

Viltu vinna við fjölbreytt og spennandi verkefni sem snúa að þjónustu við viðskiptavini okkar? Atlassian sérfræðingur vinnur í teymi Stafrænna lausna hjá Sensa. Við leitum að einstaklingi til að sinna verkefnum sem snúa að ráðgjöf, hönnun og tæknilegum útfærslum í Atlassian svítunni, þ.e. Jira og Assets. Við hjálpum fyrirtækjum og stofnunum að tengja ferla sína við stafrænar umbætur ásamt því að veita ráðgjöf til að auka hagræðingu í rekstri og hámarka nýtingu tæknilegra auðlinda.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þarfagreining og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Hönnun og aðstoð við innleiðingar 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að lágmarki 2 ára reynsla að vinnu við Atlassian lausnir 
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Lausnamiðuð hugsun og geta unnið sjálfstætt sem og í teymi 
  • Reynsla af ferlagreiningu er kostur 
  • Góð íslensku- og enskukunnátta 
  • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi er kostur 
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur fyrir þá sem kjósa annan ferðamáta en einkabílinn 
  • Íþróttastyrkur 
  • Hjólageymsla, líkamsræktar- og sturtuaðstaða 
  • Fyrsta flokks mötuneyti þar sem maturinn er eldaður frá grunni 
  • Sveigjanlegur vinnutími og möguleikar á fjarvinnu  
Auglýsing birt15. nóvember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar