
Álftanesskóli
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru tæplega 400 nemendur og 75 starfsmenn. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Í Álftanesskóla er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína – Allir eru einstakir. Álftanesskóli starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.

Álftanesskóli óskar eftir umsjónarkennara á miðstig
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru tæplega 400 nemendur og 75 starfsmenn. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Einnig er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína - allir eru einstakir. Starfað er eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur nám og kennslu nemenda á miðstigi
- Sinnir kennslu og hefur umsjón með nemendum
- Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsmönnum
- Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
- Tekur þátt í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á skólaþróun
- Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Góð tölvukunnátta
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með börnum er æskileg
Fríðindi í starfi
Starfsmenn sveitarfélagsins fá hreyfistyrk, frítt í sund, bókasafn Garðabæjar og Hönnunarsafn Íslands. Þá hefur starfsfólk í skólum Garðabæjar möguleika á að sækja um styrki í þróunarsjóði leik- og grunnskóla Garðabæjar og er þeim ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi skóla bæjarins.
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðumýri, 225 Breiðumýri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Stærðfræðikennari á eldra stigi
Fellaskóli

Dönskukennari
Fellaskóli

Umsjónarkennarar á miðstig Kársnesskóla 2025-2026
Kársnesskóli

Kársnesskóli - deildarstjóri óskast
Kársnesskóli

Álftanesskóli óskar eftir tónmenntakennara
Álftanesskóli

Álftanesskóli óskar eftir sérkennara
Álftanesskóli

Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn

Álftanesskóli óskar eftir heimilisfræðikennara
Álftanesskóli

Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla! Nú er tækifærið!
Salaskóli

Skólastjóri - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

List- og verkgreinakennarar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær