Hertz Bílaleiga
Hjá Bílaleigu Flugleiða Hertz á Íslandi starfa um 140 manns um allt land. Stærstu starfsstöðvarnar eru í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík, einnig erum við með útleigustöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Skagaströnd. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmiskonar þjónustu tengdri leigu á bílum, allt hvað hentar hverjum og einum hvort sem vantar bíla til lengri eða skemmri tíma eða þá til kaups á bílasölunni okkar í Selhellu í Hafnarfirði.
Afgreiðslufulltrúi Hertz Reykjavík (Sævarhöfða)
Hertz leitar eftir afgreiðslufulltrúa í fullt starf á Sævarhöfða, 110 Reykjavík.
Í starfinu felst meðal annars afgreiðsla og þjónusta við útleigu og skil á bílaleigubílum ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum.
Opnunartími á Sævarhöfða er 08.00-17.00 á virkum dögum.
Hertz hefur að geyma fjölbreyttan hóp starfsmanna og eru öll kyn hvött til að sækja um starfið og bætast í þetta lifandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útleiga og móttaka bílaleigubíla
- Skráning leigusamninga
- Samskipti við viðskiptavini gengum síma og tölvupóst
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Getur unnið undir álagi
- Vera söludrifin
- Geta unnið í hóp
- Sjálfstæð, öguð og fagleg vinnubrögð
- Bílpróf
- Tala bæði íslensku og ensku
- Góð mannleg samskipti
Auglýsing birt13. janúar 2025
Umsóknarfrestur16. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf hjá Iceland Travel /Summer jobs at Iceland Travel
Iceland Travel
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis
Avis og Budget
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Skrifstofustarf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Sérfræðingur á skrifstofu byggingarfulltrúa
Umhverfis- og skipulagssvið
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.
Experienced Sales Person | Luxury Travel
Destination Complete
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Skrifstofuumsjón
Hitastýring