

Aðstoðarveitingastjóri Saffran Fákafen
Saffran í Fákafeni leitar að aðstoðarveitingastjóra á 2/2/3 vaktir, um fullt starf er að ræða.
Saffran mætti með ferska og framandi strauma á íslenskan veitingamarkað árið 2009 og hefur síðan þá notið stöðugra vinsælda hjá þeim sem kjósa heilsusamlegan, hollan og framandi mat. Hjá okkur er alltaf gaman.
Hæfniskröfur
- Snyrtimennska
- 20 ára eða eldri
- Stundvísi
- Reynsla af svipuðu starfi væri frábær
- Dugnaður
- Geta til þess að vinna undir álagi
- Góð íslenskukunnátta kostur
- Góð enskukunnátta kostur
- Reyklaus
Auglýsing birt10. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Saffran Fákafen
Fákafen 11, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónusta í sal fullt starf-vaktavinna
Spíran

Assistant Cook
CCP Games

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Vaktstjóri
Top Wings

Sölufulltrúi
Nathan hf.

Veitingastjóri
Hótel Holt

Við leitum af hressum einstaklingum í eldhús, bar og móttöku !
Oche Reykjavik

Kanntu að Tikka og Masala? Almennar stöður og vaktstjórar í boði.
Indian Spice

Brand restaurant leitar að nýjum liðsfélögum
Brand Vín & Grill ehf.

KFC Sundagarðar
KFC

Þjónar á La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Þjónar á La Trattoria, Hafnartorg
La Trattoria