Brand Vín & Grill ehf.
Brand Vín & Grill ehf.

Brand restaurant leitar að nýjum liðsfélögum

Ertu jákvæður, félagslyndur og líður vel í góðu tempói?

Við hjá Brand restaurant erum að leita að þjónustumiðuðum einstaklingum til að vinna með okkur í hlutastarfi – bæði í hádegis- og kvöldvöktum.

Hjá okkur ríkir afslöppuð en fagleg stemning, þar sem við leggjum áherslu á góða þjónustu og notalega upplifun gesta.

Við bjóðum upp á sveigjanlegan vinnutíma og góða aðstöðu fyrir þá sem vilja sameina vinnu og nám eða önnur verkefni.

Við viljum heyra frá þér ef þú:

• Hefur áhuga á þjónustu og samskiptum við fólk

• Ert áreiðanleg(ur) og jákvæð(ur)

• Hefur reynslu úr veitingabransanum (kostur en ekki skilyrði)

• Nýtur þess að vinna í góðu teymi

Auglýsing birt3. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
geirsgata 17
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar