
Matarstund
Matarstund er ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í hollum og næringarríkum mat fyrir grunn- og leikskóla. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfjarðarbæ.

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Við leitum að einstakling í starf hjá okkur í mötuneyti í skóla í Hafnarfirði.
Um er að ræða 75% starf þar sem unnið er samkvæmt skóladagatali, ekki unnið þegar skólarnir eru í sumarfríi, jólafríi og páskafríi.
Skólarnir eru staðsettir á Völlunum í Hafnarfirði.
Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfa í mötuneytum Matarstundar í grunn og leikskólum Hafnarfjarðar
-
Sjá um hádegismat fyrir börn og starfsfólk
-
Hita upp og framreiða mat samkvæmt verklagi
-
Halda eldhúsi og vinnuaðstöðu hreinni og snyrtilegri í samræmi við hreinlætiskröfur
-
Tryggja að matur sé framreiddur á réttum tíma og í samræmi við gæðakröfur
-
Vinna í nánu samstarfi við starfsfólk leikskólans og annað starfsfólk matarstundar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
- Snyrtimennska og stundvísi
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Að geta unnið í krefjandi og hröðu umhverfi
- Grunnskilningur á íslensku er nauðsyn eða góð kunnátta í ensku
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt10. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSnyrtimennskaSveigjanleiki
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Matráður í BSRB-húsinu – þar sem matur og manneskjur mætast
BSRB

Þjónusta í sal fullt starf-vaktavinna
Spíran

Assistant Cook
CCP Games

Matráður við leikskólann Eyravellir í Neskaupstað
Fjarðabyggð

Starfsmaður í Matvælaframleiðslu
Álfasaga ehf

Leikskólinn Seljakot - mötuneyti
Skólamatur

Aðstoðarveitingastjóri Saffran Fákafen
Bragðheimar ehf.

Vaktstjóri í eldhús með asískri matargerð
5 Spice ehf.

Vaktstjóri
Top Wings

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Veitingastjóri
Hótel Holt

Sushi snillingur! Kokkur & afgreiðsla
UMAMI