

Vaktstjóri í eldhús með asískri matargerð
5 Spice leitar að vaktstjóra og starfsfólk í eldhús, 5 Spice er nýr asískur veitingastaður sem opnar í nýrri mathöll í Smáralind. Brögð og matreiðsla frá Tælandi, Kína, Japan ofl. löndum mun ráða ríkjum.
Vaktstjóri tekur ábyrgð á vöktum og heldur utan um daglegan rekstur eldhúss, unnið er á 2-2-3 vöktum. 5 Spice leggur mikla áherslu á öfluga liðsheild og gott starfsumhverfi.
Ef þú ert öflugur, jákvæður, traustur og agaður starfskraftur sem átt auðvelt með að vinna með fólki, þá langar okkur að heyra frá þér :)
Undirbúningur, frágangur á vakt
Verkefnastýring
Vörumóttaka og vörustýring
Uppskriftagerð
Þrif
Daglegur rekstur eldhúss
Reynsla í eldhúsi og asískri matargerð
22 ára og eldri
Jákvæðni
Stundvísi
Metnaður í starfi
Geta til að vinna undir álagi
Áreiðanleiki
Frumkvæði
Gott vinnuskipulag og sjálfstæð vinnubrögð
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Enska
Íslenska










