Frumherji hf
Frumherji hf
Frumherji hf

Aðalbókari

Frumherji óskar eftir að ráða fjölhæfan aðalbókara til starfa.

Starfssvið aðalbókara nær yfir öll félög í samstæðu Frumherja og ber hann ábyrgð á daglegri sjóðsstýringu, bókhaldi ásamt launavinnslu.

Helstu verkefni aðalbókara eru eftirfarandi:

  • Launavinnsla
  • Frágangur bókhalds til uppgjörs
  • Greiðsla reikninga
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Menntun sem nýtist í starfi og/eða viðurkenndur bókari
  • Þekking og/eða reynsla af launavinnslu
  • Reynsla af færslu bókhalds
  • Góð tölvukunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Í boði er:

  • Áhugavert og krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
  • Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag

Nánari upplýsingar veitir Sigríður verkefnastjóri/mannauður, [email protected] s. 570 9144.

Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar