
Frumherji hf
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Aðalbókari
Frumherji óskar eftir að ráða fjölhæfan aðalbókara til starfa.
Starfssvið aðalbókara nær yfir öll félög í samstæðu Frumherja og ber hann ábyrgð á daglegri sjóðsstýringu, bókhaldi ásamt launavinnslu.
Helstu verkefni aðalbókara eru eftirfarandi:
- Launavinnsla
- Frágangur bókhalds til uppgjörs
- Greiðsla reikninga
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Menntun sem nýtist í starfi og/eða viðurkenndur bókari
- Þekking og/eða reynsla af launavinnslu
- Reynsla af færslu bókhalds
- Góð tölvukunnátta
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Í boði er:
- Áhugavert og krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
- Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag
Nánari upplýsingar veitir Sigríður verkefnastjóri/mannauður, [email protected] s. 570 9144.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Starfskraftur afgreiðslu í Borgarnesi
Frumherji hf

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Stöðvarstjóri í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Skoðunarmaður ökutækja á Akureyri
Frumherji hf

Viðhaldsmaður tækjabúnaðar
Frumherji hf

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf