Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line er alþjóðlegt, farþega- & flutningafyrirtæki, með höfuðstöðvar í Færeyjum. Hjá fyrirtækinu starfa u.þ.b. 600 starfsmenn í heildina á skrifstofum fyrirtækisins á Ísland, í Danmörku, Hollandi, Þýskalandi, Færeyjum og á skipaflota Smyril Line.
Fyrirtækið á og rekur fjögur flutningaskip og þar af er eitt farþegaskip.
Smyril Line á og rekur einnig tvö hótel í Færeyjum, Hótel Hafnia og Hótel Brandan, sem bæði eru 4* hótel staðsett í Tórshavn.
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland auglýsir eftir öflugum viðskiptastjóra í fullt starf í innflutningsdeild fyrirtækisins í Reykjavík.
Leitað er að metnaðarfullum og duglegum einstaklingi með mikla þjónustulund og áhuga á sölumennsku.
Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til innflutningsaðila ásamt almennri viðskiptaþjónustu þar sem viðkomandi mun starfa í metnaðarfullu söluteymi.
Vinnutími er 8:30 til 16:30 alla virka daga. Starfið er í senn fjölbreytt og krefjandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og tilboðsgerð
- Bókanir
- Samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini og samstarfsaðila
- Almenn skrifstofustörf
- Önnur tilfallandi verkefni sem deildarstjóri eða framkvæmdastjóri leggur til
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum
- Menntun á sviði viðskiptafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Reynsla af innflutningi er kostur
- Góð færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Advertisement published5. November 2024
Application deadline24. November 2024
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Klettháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Human relationsAmbitionPlanningSalesCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Söluráðgjafi HTH innréttinga
HTH innréttingar
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Sölu- og markaðsfulltrúi
Reon
OK leitar að Rekstrarstjóra Prentlausna
OK
Staða fræðslustjóra í 100% starf
Amnesty International
Verkefnastjóri Söludeildar
Steypustöðin
Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf
Öflugur bókari óskast til HMS
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Almenna starfsmenn vantar bæði á Arena og Bytes
Arena
Sölufulltrúi Akureyri
Húsgagnahöllin